Shopping cart Spila núna

EuroMillions miðað við EuroJackpot

Það lottó sem líkist mest Eurojackpot er EuroMillions, en í var Eurojackpot hannað með hliðsjón að því vel heppnaða sniði sem EuroMillions hefur notað síðan 1996. Svo hvernig kemur EuroJackpot út þegar þessi tvö lottó eru borin saman hlið við hlið? Lítum á málið:

Hvernig er EuroJackpot lottóið svipað og Euromillions
  • Bæði lottóin fylgja svipuðu sniði, með spilara sem reyna að fá talnaröð með 5 venjulegum lottókúlum og 2 sérstökum Euro-kúlum til að vinna peningaverðlaun. Bæði lottóin hafa eina tromlu með 50 venjulegum kúlum, en mismunurinn liggur í að í Eurojackpot er önnur tromla sem hefur aðeins 10 „Euro-kúlur“ frá 1 til 10, en önnur tromlan í EuroMillions hefur 11 „Star-kúlur“. Þessi litli munur gerir líkurnar á því að vinna Eurojackpot mun meiri en að vinna í EuroMillions.
  • Það kostar 310 krónur að spila eina röð í báðum lottóunum.
  • Hver dráttur hjá EuroJackpot og EuroMillions fer fram á föstudagskvöldum, með klukkutíma millibili.
  • Spánn er eina landið sem tekur þátt í bæði EuroMillions og EuroJackpot.
Hvernig er EuroJackpot lottóið Öðruvísi en Euromillions
  • Stærsti potturinn í EuroMillions er virði 29 milljarða króna á meðan hæsti vinningur í Eurojackpot er 14 milljarðar króna. Þótt EuroMillions-potturinn sé stærri var Eurojackpot hannað með þessum hætti til að greiða oftar út vinninga og hafa lægri vinningsraðir byggðar á miðasölu frekar en að hafa upphæðirnar fastar, sem þýðir að spilarar vinna að meðaltali hærri upphæðir með Eurojackpot.
  • Tryggt lágmark stærsta pottsins í EuroMillions er 2,3 milljarðar króna á meðan það er 1,5 milljarðar króna í Eurojackpot.
  • Líkurnar á að fá stærsta vinninginn í Eurojackpot eru um 1 á móti 95.344.200 á meðan líkurnar á því að vinna EuroMillions er næstum því tvisvar sinnum minni, eða aðeins 1 á móti 116.531.800.
  • 13 vinningaþrep eru í EuroMillions en 12 í Eurojackpot. En líkt og með stærsta pottinn eru líkurnar á því að vinna meðalstóra eða lága vinninga töluvert meiri í Eurojackpot en í EuroMillions, og þar sem greiðslur eru byggðar á miðasölu en eru ekki fastar upphæðir eru þær að meðaltali hærri með Eurojackpot.
  • Dregið er út í EuroMillions tvisvar í viku á meðan aðeins er dregið út í Eurojackpot einu sinni á föstudögum. Vegna velgengni Eurojackpot er líklegt að öðrum drætti verði bætt við einhvern tímann í náinni framtíð.
  • 9 Evrópulönd taka opinberlega þátt í EuroMillions með um 217 milljón íbúum samanlagt á meðan 17 lönd taka nú þátt í Eurojackpot með um 270 milljónir íbúa. Gert er ráð fyrir því að Eurojackpot bæti við sig nýjum meðlimum árið 2015, á meðan EuroMillions hefur engin áform um að stækka að svo stöddu.

EuroJackpot

27
Milljón
Shopping cart Spila núna

EuroMillions

17
Milljón
Shopping cart Spila núna

NiðurstaðÐan

Það er ekki erfitt að sjá að bæði EuroJackpot og EuroMillions hafa eigin sérstöðu og sína kosti eftir því hverju þú ert að leita að í lottói. Ef þú ert að sækjast eftir stærsta pottinum með tveimur dráttum á viku þá er EuroMillions líklega meira heillandi val. Ef þú ert hins vegar að leita að betri kosti á að vinna, og oftast hærri upphæð, þá er Eurojackpot betri kostur, sem er ástæðan fyrir því hversu fljótt það hefur orðið að fyrsta kosti þrautreyndra lottóspilara á netinu um heim allan.

is

Íslensku

de

Deutsch

lv

Latviešu

nl

Dutch

no

Norsk

si

Slovenski

cz

Český

pl

Polski

ru

русский

pt

Portugues

sk

Slovenský

ee

Eesti

en

English

es

Español

fi

Suomen

hr

Hrvatski

hu

Magyar

it

Italiano

lt

Lietuvių

X